Guðrún Brá hefur lokið leik í Sviss

Guðrún Brá spilaði frábærlega á öðrum hring í Sviss. Hún spilaði annan hringinn á 69 en það var besti hringurinn þann daginn. Hún var jöfn í 7 sæti eftir annan hringinn.

Eftir annan hringinn þá var planið að spila þrjár umferðir af holukeppni en vegna veðurs var ákveðið að spila tvær umferðir. Guðrún brá tapaði í fyrri umferðinni og endar því í 28 sæti í mótinu.

Hér er hægt að lesa um lokaúrslitin,

Hér er hægt að skoða stöðuna eftir annan hringinn. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment