Axel Bóasson spilaði best af strákunum

Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín spiluðu á  Jyske Bank Made in Denmark Qualifier en mótið var spilað á Silkeborg golfvellinum í Danmörku.

Axel spilaði á 69, 69 og 70 eða á -8 höggum undir pari og endaði jafn í 9 sæti. Guðmundur Ágúst spilaði á 71, 71 og 76 höggum og endar jafn í 57 sæti.  Haraldur Franklín spilaði á 74 og 71 og komast ekki í gengum niðurskurðinn en hann var 3 höggum frá niðurskurðinum.

Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinum. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment