Ólafía spilaði annan hringinn á 71 höggi

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á IOA Invitational en það er hluti af Symetra mótaröðinni. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á 73 höggum og annan hringinn á 71 höggi. Hún er samtals á pari vallarins og jöfn í 30 sæti.
Hún hefur fengið fimm fugla og simm skolla á hrinjunum tveimur.

Hér er hægt að sjá stöðuna á mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment