Guðmundur Ágúst spilar í Svíþjóð

Guðmundur Ágúst er að spila í Svíþjóð en hann er að keppa á TanumStrand Fjällbacka Open. Hann spilaði fyrsta hringinn á 73 höggum eða á 2 höggum yfir pari. Hann fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum.

Hann er sem stendur jafn í 77 sæti eftir þennan fyrsta hring.

Hér er hægt að skoða stöðuna. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment