Ólafía Þórunn kemst í gegnum niðurskurðinn á Symetra Classic

Ólafía Þórunn spilaði á 74 og 75 höggum á fyrstu tveimur hringjunum á Symetra Classic en hún er jöfn í 57 sæti eftir fyrstu tvo hringina. Lokahringurinn er spilaður á morgun.

Hún hefur fengið fimm fugla og tíu skolla á fyrstu tveimur hringjunum.

Hér er hægt að skoða stöðuna. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment