Valdís er í 39 sæti eftir fyrsta hringinn á Jabra Ladies Open en það er leikið í Frakklandi. Valdís fékk fimm fugla, sex skolla og einn tvöfaldan skolla.

Hún hóf að spila annan hringinn 7:28 í morgun á íslenskum tíma en ekki er komið neitt skor á fyrstu holurnar.

Hér er hægt að skoða stöðuna.