Ólafía Þórunn spilar á LPGA mótaröðinni um helgina

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á Pure Silk Championship mótið er hluti af LPGa mótaröðinni en hún spilaði hringinn á 73 höggum.  Hún fékk einn fugl og þrjá skolla á hringnum.

Ólafía hefur leik á öðrum hring klukkan 13:05 á íslenskum tíma.

Hér er hægt að skoða stöðuna. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment