Ólafía Þórunn hefur lokið leik á US open

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á US Open á 76 höggum en hún endaði mótið á samtals +5 höggum yfir pari. Hún endaði jöfn í 76 sæti eða 2 höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Ólafía fékk einn fugl og sex skolla á lokahringnum.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment