Axel og Haraldur meðal þeirra bestu í Svíþjóð

Axel og Haraldur Franklín voru báðir meðal efstu 10 í Barseback Resort Masters mótinu en Axel spilaði á +a -3 höggum undir pari og endaði jafn í 5 sæti en Harladur spilaði á pari og endaði jafn í 8 sæti.

Axel fékk einn örn, þrettán fugla og tólf skolla á hringjunum þremur.

Haraldur fékk níu fugla, sjö skolla og einn tvöfaldan skolla á hringjunum þremur.

Hér er hægt að skoða lokastöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment