Frábæru móti lokið hjá Guðrúnu í Sviss

Guðrún Brá spilaði vel í Sviss þar sem hún endaði í 7 sæti eftir að hafa spilað á -1 höggi undir pari í mótinu. Mótið var spilað í Sviss og heitir Lavaux Ladies Championship en það er hluti af Access mótaröðinin.

Hún spilaði hringina á 74,69 og 72 höggum en hún fékk níu fugla, sex skollar og einn tvöfaldur skolli.

Hér er hægt að skoða lokastöðuna. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment