Guðrún Brá í efsta sæti í Finlandi

Guðrún Brá spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Viaplay Ladies Finnish Open sem er hluti af LET Access mótaröðinni en hún spilaði á 67 höggum eða á -5 höggum undir pari.

Hún er jöfn í fyrsta sæti en hún fékk fimm fugla á hringnum og engan skolla.

Hér er hægt a skoða skorið í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment