Haraldur Franklín sjóðandi heitur í Svíþjóð – Axel á -1

Haraldur Franklín spilaði á -7 höggum undir pari á fyrsta hringnum á Camfil Nordic Championship mótinu en hann er jafn í efsta sæti. Axel Bóaasson spilaði fyrta hringinn á -1 höggi undir pari.

Haraldur fékk átta fugla og einn skolla á hringnum en hann er jafn í efsta sæti.

Axel Bóasson fékk fjóra fugla og þrjá skolla en hann er jafn í 36 sæti.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment