Guðmundur Ágúst búinn með fyrsta hringinn í Slóvakíu

Guðmunudr Ágúst keppir á D+D Real Slovakia Challenge  en mótið er hluti af Challenge mótaröðinni en Guðmundur fékk boð um að taka þátt eftir frábæra frammistöðu á Nordic mótaröðinni.

Hann lék fyrsta hringinn á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari. Hann fékk fjóra fugla, fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla.

Guðmundur er jafn í 104 sæti en hann er þremur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en hann er eftir tvo hringi.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment