Guðmundur Ágúst komst áfram eftir frábæran hring í Slóvakíu

Guðmundur Ágúst spilaði frábærtlega á öðrum hringi á D+D REAL Slovakia Challenge en mótið er hluti af Challenge mótaröðinni.

Guðmundur Ágúst fékk engan skolla á öðrum hringnum en hann fékk fimm fugla.

Hann hefur leik á þriðja hring í dag klukkan 6:30 á íslenskum tíma.

Hann er jafn í 41 sæti fyrir síðustu tvo hringina um helgina.

Hér er hægt að skoða stöðuna. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment