Guðrún Brá spilaði á KPMG mótinu um helgina

Guðrún Brá spilaði á KPMG mótinu um helgina en mótið var hluti af mótaröð þeirra bestu. Hún spilaði á 6 höggum yfir pari í mótinu. Hún fékk tólf fugla, tólf skolla og þrjá tvöfalda skolla.

Guðrún endaði í öðru sæti einu höggi á eftir Ragnhildi sem sigraði mótið.

Hér er hægt að skoða skorið í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment