Haraldur í toppbaráttunni í Svíþjóð

Haraldur Franklín er í toppbaráttunni á Braviken Open en hann spilaði fyrstu tvo hringina á -13 höggum undir pari og var jafn í þriðja sæti fyrir lokahringinn. Lokahringurinn hófst í morgun og sem stendur er Haraldur jafn í fjórða sæti. Hann er á -17 höggum undir pari þegar það eru 9 holur eftir af mótinu.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment