Guðrún Brá spilaði ágætis golf í Tékklandi en hún var að keppa á Amundi Czech Ladies Challenge en mótið var hluti af LET Access mótaröðinni. Guðrún spilaði hringina þrjá á +2 höggum yfir pari.

Hún endaði jöfn í 30 sæti, en hún fékk átta fugla og tíu skolla á hringjunum þremur.

Hér er hægt að skoða lokastöðuna í mótinu. 

Hér er hægt að sjá færslu Guðrúnar um mótið áður en hún hóf leik.