Mikill fuglasöngur hjá Haraldi Franklín

Haraldur Franklín endaði jafn í 6 sæti á Braviken Open. Hann spilaði á -18 höggum undir pari á þremur hringjum. Það var frábært skor í mótinu og vannst mótið á 23 höggum undir pari.

Haraldur fékk einn örn, tuttugu fugla og fjóra skolla á hringjunum þremur.

Hér er hægt að skoða lokastöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment