Axel, Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá og Haraldur öll með á Íslandsmótinu í golfi

Það taka fjórir Forskotskylfingar þátt í Íslandsmótinu í golfi. Mótið er haldið á Grafarholtsvelli og hefst það á fimmtudaginn. Axel og Guðrún Brá eiga titil að verja en mikið er af sterkum kylfingum í mótinu.

Hér er hægt að sjá frétt Stöðvar 2 um mótið. 

Hér fyrir neðan má sjá rástíma Forskotskylfinganna.

Axel – 15:30

Guðmundur Ágúst – 15:40

Guðrún Brá 9:40

Haraldur Franklín – 15:30

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment