Haraldur Franklín ofarlega í Finlandi

Haraldur Franklín og Axel eru við keppni á Timberwise Finnish Open en mótið er hluti af Nordic mótaröðinni.

Haraldur spilaði fyrstu tvo hringina á fjórum höggum undir pari en hann er jafn í 10 sæti fyrir lokahringinn. Hann hefur fengið tíu fugla og sex skolla á hringjunum tveimur en hann er á -4 höggum undir pari.

Axel spilaði hringina tvo á +6 höggum yfir pari en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu.

 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment