Guðmundur Ágúst í 15 sæti þegar mótið er hálfnað

Guðmundur Ágúst er jafn í 15 sæti á Open Bretagne en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Guðmundur hefur spilað hringina tvo á -1 höggi undir pari og er 4 höggum á eftir efsta manni. Guðmundur hefur fengið tíu fugla, sex skolla og einn þrefaldan skolla á hringjunum tveimur.

Guðmundur hefur leik eftir um 30 mínútur en hér er hægt að fylgjast með gangi mála.  

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment