Guðrún Brá hefur lokið leik í Englandi

Guðrún Brá spilaði á LET access mótaröðinni um helgina, mótið hét  WPGA International Challenge en hún lauk leik í 40 sæti en hún spilaði hringina þrjá á 73,74 og 77 höggum.

Hún fékk átta fugla, fjórtán skolla og einn tvöfaldan skolla á hringjunum þremur.

Hér má sjá færslu Guðrúnar frá því fyrir mótið.

<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3A%2F%2Fwww.facebook.com%2Fgudrungolf%2Fposts%2F708350956349143&width=650&show_text=true&appId=174962896230885&height=709" width="650" height="709" style="border:none;overflow:hidden" scrolling="no" frameborder="0" allowTransparency="true" allow="encrypted-media"></iframe>

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment