Guðrún Brá spilaði fyrsta hringinn á Rügenwalder Mühle Ladies Open í Þýskalandi en hún spilaði hringinn á +2 höggum yfir pari.

Hún fékk tvo fugla, tvo skolla og einn skramba.

Guðrún Brá er jöfn í 43 sæti eftir fyrsta hringinn.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.