Valdís Þóra spilaði fyrsta hringinn á Estrella Damm Mediterranean Ladies Open á parinu. Valdís fékk einn örn, einn fugl, einn skolla og einn skramba.

Eftir fyrsta hringinn er hún jöfn í 11 sæti einungis 3 höggum frá efsta sætinu.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.