Guðmundur Ágúst kominn áfram á lokastigið

Guðmundur Ágúst lauk leik í dag á öðru stigi úrtökumótssins fyrir Evrópumótaröðina. Hann spilaði vel á loka hringnum en hann lék á 69 höggum og endaði á -2 höggum undir pari og jafn í 9-11 sæti.

Hann spilaði hringina á 68, 77, 72 og 69 höggum en hann fékk einn örn, fjórtán fugla, tólf skolla og einn tvöfaldan skolla.

Lokastigið hefst á fimmtudaginn en það aru 25 kylfingar sem fá fullan þátttökurétt á Evrópumótaröðina á lokastigunu en það verður mikil spenna hvort Guðmundur nái að komast á Evræopumótaröðina en hann er nú þegar með fullan þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment