Valdís Þóra spilaði lokahringinn á Magical Kenya mótinu en mótið var lokamótið á árinu á Evrópumótaröð kvenna. Valdís spilaði lokahringinn á 77 höggum og endaði á +8 höggum yfir pari og lauk hún leik í 50 sæti á þessu lokamóti. Hringirnir hennar í þessu móti voru 76,74,69 og 77.

Valdís endaði árið í 71 sæti á LET mótaröðinni. Hennar besti árangur er 5 sætið í Nýja Sjálandi.