Valdís Þóra er þessa stundina í toppbaráttunni á South African Women’s Open en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna en hún er sem stendur á -4 höggum undir pari og einungis einu höggi á eftir efsta sætinu. Hefur hún spilað 10 holur í dag og er á 2 höggum undir pari í dag.

Guðrún Brá var einnig meðal þátttakenda en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn.

Hér er hægt að skoða stöðuna.