Haraldur og Axel með á lokamóti ársins á Nordic
Haraldur Franklín og Axel eru meðal keppanda á lokamóti Nordic mótaraðarinnar en kylfingar fengu að vita fyrr í þessari viku að þeir sem eru í topp 5 eftir mótið munu fá keppnisrétt á Challenge mótaröðinni en 2017 var regla sett um það að þegar ef kylfingar vinna 3 mót yfir árið telji inn í þessum efstu 5 sætum sem gerði það að verkum að í ár hefðu þetta verið efstu 3 en þar sem þessar fréttir taka út þennan lið þá er orðið öruggt að Haraldur Fanklín er kominn með þátttökurétt æa Challenge mótaröðinni.
Haraldur er í toppbaráttunni á lokamótinu en hann er sem stendur jafn í 5 sæti á -14 höggum undir pari en Axel er jafn í 14 sæti en hann er á -10 höggum undir pari.
Þeir eru komnir á seinni níu holurnar á lokahringnum en hér er hægt að skoða stöðuna.