Axel

Axel komst í gengum niðurskurðinn

Axel Bóasson spilaði á 73 á öðrum hring og kemst í gegnum gegnum niðurskurðinn. Hann fékk 3 fugla, 2 skolla og einn tvöfaldan skolla. Axel spilar þriðja og lokahringinn á morgun en hann hefur leik klukkan 09:00 á 10 teig en hann leikur með Ólafi Birni...

Axel búinn með fyrsta hringinn

Axel Bóasson spilaði á 73 höggum á fyrsta hring á Ålandsbanken Finnish Open í Finnlandi. Hann fékk 9 pör á fyrri 9 holunum og 2 fugla og 3 skolla á seinni 9 holunum. Axel er jafn í 48 sæti í mótinu en besta skorið í mótinu...

Tvöfaldur sigur hjá Axel

Axel Bóasson ætti að vera mjög sáttur eftir helgina en hann vann Securitasmótið. Hann spilaði hringina þrjá á -9 höggum undir pari og vann Birgi Leif með tveimur höggum. Fyrir sigurinn á Securitasmótinu fékk Axel 250.000 kr. Með sigrinum tryggðu hann sér sigur á Eimskipsmótaröðinni en hann hefur...

Spennandi dagur framundan hjá strákunum

Axel Bóasson er í efsta sæti eftir frábæran annan hring á Securitas mótinu. Hann lék á 66 höggum með sex fugla og einn skolla. Axel er með þriggja högga forystu á Birgi Leif, Þórð Rafn og Bernhard Reiter. Sigurvegari mótsins fær 250.000 kr þannig að það...

Axel, Birgir og Þórður allir jafnir í efsta sæti í Securitasmótinu

Axel, Birgir Leifur og Þórður Rafn spiluðu allir fyrsta hringinn á þremur höggum undir pari og eru þeir jafnir í efsta sæti auk Arnórs Inga. Axel fékk einn örn, fjóra fugla, einn skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Birgir Leifur fékk fjóra fugla og einn skolla...

Axel, Birgir og Þórður hefja allir leik í Grafarholtinu

Axel, Birgir og Þórður hefja allir leik í dag á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið er spilað á Grafarholtsvelli og hófst núna klukkan 9 í morgun. Hér eru teigtímarnir hjá þeim: Axel - 10:40 Birgir - 11:50 Þórður - 10:50 Ef þú hefur tök á endilega kíktu við í Grafarholtinu í...

Erfiður dagur hjá Axel

Axel er að spila annan hringinn á Isaberg Open en hann er á +7 eftir 15 holur. Fyrri 9 holurnar voru mjög erfiðar en hann fékk tvo skolla, einn tvöfaldan skolla og síðan 9 á par 4 holu. Hann kom strax til baka á 10 holunni...

Axel keppir á Isaberg Open

Axel Bóasson hefur leik síðar í dag á Isaberg Open, rástíminn hans er klukkan 13:15 á staðartíma. Þegar þetta er skrifað er búið að fresta leik vegna eldingahættu og óvíst með hvenær leikur hefst að nýju. Hér má sjá stöðuna í mótinu. ...

Axel jafn í 17 sæti í Danmörku

Axel Bóasson spilaði á þremur höggum undir pari og endaði jafn í 17 sæti í undankeppni fyrir Made in Denmark mótið sem er á Evrópumótaröðinni. Hann spilaði hringina þrjá á 68, 73 og 71 höggi og var 6 höggum frá því að komast í umspil fyrir...

Lokahringur á Íslandsmótinu er hafinn

Í dag verður leikinn seinasti hringurinn á Íslandsmótinu 2016 í höggleik. Forkskotskylfingarnir hafa staðið sig vel en mótið er talið vera eitt það jafnasta til margra ára. Í kvennaflokki hafa Ólafía og Valdís skilið sig frá öðrum keppendum en Valdís hefur spilað 3 hringi á -7 höggum...