Axel

Staðan hjá Forskotskylfingunum í Íslandsmótinu – í beinni á RÚV

Forskotskylfingarnir eru allir að spila þessa stundina. Hér má sjá stöðuna hjá okkar fólki, Kvennaflokkur Ólafía Þórunn - eftir 45 holur -8 höggum undir pari - 1 sæti Valdís Þóra - eftir 45 holur -4 höggum undir pari - 2 sæti   Karlaflokkur Axel - eftir 44 holur -4 höggum undir pari...

Skorin hjá okkar kylfingum í Íslandsmótinu

Allir Forskotskylfingarnir spiluðu sinn fyrsta hring á Íslandsmótinu í gær. Hér koma skorin Ólafía - 70 Valdís - 71 Birgir Leifur - 69 Axel - 71 Þórður Rafn  - 71   Þegar þetta er skrifað eru stelpurnar búnar með 9 holur í dag og er Ólafía á þreumur höggum undir pari í dag...

Rástímar dagsins hjá Forskotskylfingunum

Í dag eru allir kylfingarnir okka að spila fyrsta hringinn í Íslandsmótinu í höggleik. Mótið fer fram á Akureyri og hófst það í morgun klukkan 7:30. Hér má sjá rástímanna hjá kylfingunum okkar Ólafía - 12:30 Valdís - 12:30 Axel - 15:00 Birgir Leifur - 15:10 Þórður Rafn - 14:50 Þannig að...

Axel með Forskotssnappið næstu daga

Axel verður með Forskotssnappið næstu daga og leyfir okkur að kíkja bakvið tjöldin á Íslandsmótinu í golfi. Endilega fylgist með honum á Forskotgolf á Snapchat, hægt er að ýta á þennan link til að fylgjast með.       ...

Allir Forskotskylfingarnir með á Íslandsmótinu

Forskotskylfingarnir Axel, Birgir Leifur, Ólafía Þórunn, Valdís og Þórður Rafn keppa öll á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á morgun. Í spá sérfræðinga GSÍ fyrir mótið er Birgi Leifi og Ólafíu Þórunni spáð sigri en þau urðu bæði Íslandsmeistarar árið 2014. Hér fyrir neðan má sjá spánna, Karlaflokkur: 1....

Axel vann Hvaleyrarbikarinn

Axel Bóasson sigraði Borgunarmótið á Eimskipsmótaröðinni en hann lék á -8 höggum og komu næstu menn svo á -7 höggum. Hann lék alla hringina undir pari  en þeir voru 70,67 og 68. Axel fékk 14 fugla, 4 skolla og 1 skramba í mótinu. Frábært golf sem Axel...

Allir Forskotskylfingarnir að keppa um helgina

Mikið að gera hjá okkar kylfingum þessa helgina en allir kylfingarnir okkar eru að keppa í Íslandsmóti klúbba. Ólafía Þórun spilar fyrir GR í 1 deild kvenna Valdís spilar fyrir GL í 2 deild kvenna Axel spilar fyrir GK í 1 deild karla Birgir Leifur spilar fyrir GKG í...

Flott spilamennska hjá Axel í Danmörku

Axel spilaði samtals á 5 undir pari á Northside Charity sem spilað er í Danmörku, Axel spilai fyrsta hringinn á 69 höggum, annan hringinn á 70 höggum og síðasta hringinn á parinu. Hann fékk 12 fugla og 7 skolla í heildina á mótinu. Axel endar í...

Axel endaði í 13 sæti í Österlen PGA Open

Axel Bóasson endaði jafn í 13 sæti í Österlen PGA Open en hann lék síðasta hringinn á 73 höggum. Axel var í 5 sæti fyrir lokahringinn en hann fékk tvöfaldan skolla á síðustu holunni en par á henni hefði tryggt Axel 7 sætið. Flott mót hjá...

Axel í toppbaráttunni

Axel Bóasson er jafn í 5 sæti eftir tvo hringi á Österlen PGA Open. Hann er á 1 undir pari í mótinu en efsti kylfingurinn er á 6 undir pari þannig að það getur allt gerst. Axel mun hefja leik klukkan 9:30 á sænskum tíma. Axel er...