Axel

Forskot – átta atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóðnum

Nýverið var úthlutað úr Forskoti afrekssjóði kylfinga en alls átta atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Andri Þór Björnsson (GR) Axel Bóasson (GK) Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK). Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR) Haraldur Franklín Magnús (GR)   Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) Þetta er í sjöunda sinn...

Strákarnir búnir með fyrsta hringinn á Lakes Open

Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús spiluðu í dag á fyrsta hringnum á Lakes Open en það er hluti af vetrarmótaröð Ecco Tour. Spilað er á Lumine á Spáni. Guðmundur spilaði best en hann lék á -2 höggum og er...

Haraldur og Axel spiluðu vel á fyrsta hringnum í Svíþjóð

Haraldur Franklín og Axel eru að keppa á lokamóti  Nordic League mótaraðarinnar. Mótið heitir SGT Tourfinal Åhus KGK ProAm og er leikið á Kristianstads Golfklubb i Åhus. Haraldur lék á 72 höggum eða á tveimur höggum yfir pari. Hann fékk fjóra fugla, tvo skolla og tvo tvöfalda...

Axel bestur meðal íslensku strákanna í Svíþjóð

Axel, Andri Þór, Guðmundur Ágústog Haraldur Franklín eru allir að keppa í Svíþjóð um helgina. Fyrsti hringurinn var leikinn í dag og Axel lék best en hann lék á 70 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hann fékk fimm fugla og tvo skolla. Hann...

Guðmundur Ágúst efstur í Finnlandi af Íslendingunum

Guðmundur Ágúst, Andri Þór, Axel og Haraldur eru allir við keppni í Finnlandi. Þeir eru að keppa á Polarputki Finnish Open en mótið er spilað á Kullo Golf Club. Eftir tvo hringi af þremur er Guðmundur Ágúst jafn í 16 sæti á samtals -4 höggum undir...