Axel

Axel spilar á Evrópumótaröðinni

Axel spilaði fyrsta hringinn á Made in Denmark mótinu sem spilað er í Danmörku. Axel spilaði á 77 höggum eða á +6 höggum yfir pari á fyrsta hring. Hann fékk þrjá fugla, sjö skolla og einn tvöfaldan skolla. Hann er sem stendur í 148 sæti...

Axel efstur fyrir lokahringinn, Andri í 14 sæti

Axel Bóasson er efstur fyrir lokahringinn á Lannalodge Open en hann er á -8 höggum undir pari. Hann er með eins höggs forskot á næstu tvo kylfinga. Hann hefur fengið einn örn, tíu fugla og fjóra skolla á hringjunum. Andri Þór hefur spilað hringina tvo á...

Nóg að gera hjá Forskotskylfingunum, sex að keppa þessa helgina

Það eru sex forskotskylfingar að keppa þessa helgina. Ólafía keppir á Thornberry Creek LPGA classic en það er spilað í Wisconsin. Mótið er hluti af LPGA mótaröð kvenna. Hér er hægt að sjá skorið í mótinu.  Valdís keppir á Ladies Europeann Thailand Championship en mótið er hluti...

Axel Bóasson með sinn fyrsta sigur á Nordic League

Axel Bóasson sigraði á sínu fyrst móti á Nordic League rétt í þessu. Mótið var holukeppni og þurfti Axel að sigra sex leiki til að hampa titlinum. Axel keppti á móti Daniel Lokke í úrslitaleiknum en Axel vann 3/1. Þetta er frábært fyrir Axel þar...