Axel

Axel endar í jafn 13 sæti á Borre Open, Andri Þór í 46 sæti

Axel Spilaði vel í Borre Open en hann lék lokahringinn á 73 höggum eða á pari vallarins. Hann lauk leik á -8 höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Andri Þór spilaði mótið á 3 yfir pari og...

Axel lék best strákanna í Noregi

Axel Bóasson lék best Forskotskylfingana í Noregi en þeir eru við keppni á Nordic League á móti sem heitir Borre Open. Axel lék fyrsta hringinn á 70 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hann fékk 4 fugla og einn skolla á hringnum. Hann er sem...

Strákarnir stóðu sig vel í Danmörku, Axel í toppbaráttunni

Axel spilaði vel á Jyske Bank PGA Championship en hann endaði á -8 höggum undir pari og jafn í þriðja sæti. Hann spilaði frábærlega á öðrum hring en þá lék hann völlinn á -8 höggum undir pari. Andri spilaði frábært golf á loka hringnum en hann...

Haraldur endaði í öðru sæti, Axel og Guðmundur í topp 16

Haraldur Franklín endaði í öðru sæti á Stora Hotellet Bryggan Fjällbacka mótinu en hann lék hringina þrjá á -10 höggum undir pari. Hann var tveimur höggum frá efsta manni. Haraldur lék lokahringinn á -2 höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla og tvo skolla á lokahringnum....

Axel endar í öðru sæti í Danmörku, Birgir í 8 sæti.

Axel Bóasson endaði í öðru sæti á Kellers Park Masters mótinu sem leikið var í Danmörku. Axel fékk samtals 40 punkta í mótinu. Hann fékk 11 punkta á síðasta hringnum en hann endaði tveimur punktum á eftir efsta manni. Axel fékk fékk sjö fugla á lokahringnum...

Axel og Birgir Leifur í toppbaráttunni í Danmörku

Axel og Birgir Leifur eru báðir í toppbaráttunni á Kellers Park Masters mótinu sem leikið er í Danmörku. Axel lék frábært golf í dag en hann fékk 17 punkta í dag og er með samtals 29 punkta fyrir lokahringinn. Hann er í fjórða sæti fyrir lokahringinn...