Birgir Leifur

Birgir Leifur úr leik á úrtökumótinu

Birgir Leifur er úr leik eftir að hafa spilað fjóra hringi á lokastigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en hann spilaði hringina fjóra á -4 höggum undir pari og endar því jafn í 84 sæti. Hann var tveimur höggum frá því að komast áfram í gegnum niðurskurðinn....

Birgir Leifur komst áfram á lokastigið

Birgir Leifur komst áfram á lokastigið með því að spila á -13 höggum undir pari á öðru stiginu. Hann spilaði lokahringinn á -1 höggi undir pari en hann fékk einn örn, tvo fugla og þrjá skolla á hringnum. Hann endaði jafn í 6 sæti en hann...

Birgir Leifur er í frábærum málum fyrir lokahringinn á öðru stiginu.

Birgir Leifur er á - 12 höggum undir pari eftir þrjá hringi á öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Hann hefur spilað hringina þrjá á 66, 70 og 68 höggum. Hann hefur fengið sextán fugla og fjóra skolla  á hringjunum. Hann er jafn í 5 sæti þegar...

Birgir Leifur einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn

Birgir Leifur var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Andalucia Valderrama Masters en hann lék hringina tvo á 75 og 72 höggum. Veðrið hafði mikil áhrif á mótið og þurfti að spila annan hringinn á laugardeginum. Hann fékk sex fugla, sjö skolla...

Birgir Leifur hálfnaður með annan hringinn á Opna Írska

Birgir Leifur er búinn með fyrri níu holurnar á Monaghan Irish Challenge en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Hann spilaði fyrsta hringinn á 76 höggum eða á 4 höggum yfir pari. Eftir fyrri níu holurnar í dag er hann á einu höggi yfir pari...

Birgir Leifur búinn með þriðja hringinn á Portugal Masters

Birgir Leifur spilaði í gær lokahringinn á Portugal Masters en hann lék hringinn á 73 höggum eða á +2 yfir pari. Hann fékk einn fugl og þrjá skolla á þriðja hringnum. Það var niðurskurður eftir þrjá hringi þar sem það voru margir kylfingar jafnir eftir tvo...

Birgir Leifur spilaði fyrsta hringinn á Portugal Masters í dag

Birgir Leifur spilaði í dag fyrsti hringinn á Portugal Masters en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann spilaði hringinn á 73 höggum en hann fékk einn fugl, einn skolla og einn tvöfaldan skolla. Birgir Leifur er jafn í 112 sæti eftir fyrsta hringinn. Hann er þremur...

Birgir Leifur hætti keppni vegna meiðsla

Birgir Leifur hætti keppni á Made in Denmark mótinu sem leikið var í Danmörku. Hann spilaði fyrsta hringinn á 78 en hætti keppmi fyrir annan hringinn. Hér er hægt að skoða lokastöðuna í mótinu. ...

Upplýsingar um Forskots-kylfingana um helgina

Það var mikið að gera hjá Forskots-kylfingunum um helgina. Hér er hægt að skoða fréttirnar um þau. Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá, Axel og Andri Þór kepptu á Securitasmótinu. Haraldur Franklín keppti á Nordic mótaröðinni.  Ólafía Þórunn spilaði í Kanada. Birgir Leifur spilaði í Tékklandi. ...

Birgir Leifur spilaði illa á öðrum hring í Tékklandi

Birgir Leifur spilaði á 74 höggum á öðrum hring  D+D Real Czech Masters mótinu en hann endaði á pari vallarins eftir tvo hringi. Hann fékk fimm fugla, þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla á hringjunum tveimur. Birgir var fjórum höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Hér...