Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Guðmundur Ágúst er á pari eftir tvo hringi

Guðmundur Ágúst er að keppa á Dimension Data Pro/Am í Suður Afríku  en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Hann spilaði fyrstu tvo hringina á pari vallanna og er sem stendur er hann í 116 sæti en fyrri hringinn spilaði hann á 74 og annan...

Forskot afreksjóður úthlutar styrkjum til 6 atvinnukylfinga árið 2020

Forskot afreksjóður úthlutar styrkjum til 6 atvinnukylfinga árið 2020   Nú hefur verið lokið við úthlutun úr Forskot afrekssjóð kylfinga vegna ársins 2020. Alls fá munu 6 atvinnukylfingar fá styrk úr sjóðnum á árinu 2020 og er þetta 9 árið í röð þar sem íslenskir afrekskylfingar fá...

Verður Guðmundur Ágúst valinn Íþróttamaður ársins í kvöld?

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er meðal efstu 10 íþróttamanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins árið 2019. Tilkynnt verður í kvöld hver mun verða kosinn íþróttamaður ársins en einu sinni áður hefur kylfingur verið valinn Íþróttamaður ársins en það var Ólafía Þórunn Kristinsdóttir en það var árið 2017....

Guðmundur Ágúst kominn áfram á lokastigið

Guðmundur Ágúst lauk leik í dag á öðru stigi úrtökumótssins fyrir Evrópumótaröðina. Hann spilaði vel á loka hringnum en hann lék á 69 höggum og endaði á -2 höggum undir pari og jafn í 9-11 sæti. Hann spilaði hringina á 68, 77, 72 og 69 höggum...

Strákarnir allir áfram í Danmörku

Axel, Guðmundur og Haraldur eru allir að keppa á Race to Himmerland í Danmörku. Mótið er það næst síðasta á keppnistímabilinu á Nordic mótaröðinni. Það er mikil spenna um hvort Haraldur Franklín nái að vinna sér inn þáttökurétt á Challenge mótaröðinni. Sem stendur er Haraldur í...

Guðmundur Ágúst í 15 sæti þegar mótið er hálfnað

Guðmundur Ágúst er jafn í 15 sæti á Open Bretagne en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Guðmundur hefur spilað hringina tvo á -1 höggi undir pari og er 4 höggum á eftir efsta manni. Guðmundur hefur fengið tíu fugla, sex skolla og einn þrefaldan skolla...

Guðmundur Ágúst í fínum málum eftir tvo hringi

Guðmundur Ágúst er að keppa á KPMG Trophy í Belgíu en mótið er partur af Challenge mótaröðinni. Guðmundur byrjaði frábærlega en hann spilaði fyrsta hringinn á 63 höggum eða á 8 höggum undir pari en hann fékk átta fugla og engan skolla. Á öðrum hringnum...

Guðmundur Ágúst með góðan fyrsta hring í Austuríki

Guðmundur Ágúst er að spila á sínu fyrsta móti sem meðlimur á Challenge mótaröðinni en hann hefur sigrað á þremur mótum á Nordic mótaröðinni og þá fékk hann rétt til að spila á Challenge mótaröðinni. Guðmundur spilaði fyrsta hringinn á Euram Bank Open mótinu á -2...

Guðmundur Ágúst komst áfram eftir frábæran hring í Slóvakíu

Guðmundur Ágúst spilaði frábærtlega á öðrum hringi á D+D REAL Slovakia Challenge en mótið er hluti af Challenge mótaröðinni. Guðmundur Ágúst fékk engan skolla á öðrum hringnum en hann fékk fimm fugla. Hann hefur leik á þriðja hring í dag klukkan 6:30 á íslenskum tíma. Hann er jafn í...