Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Guðmundur Ágúst kominn áfram á lokastigið

Guðmundur Ágúst lauk leik í dag á öðru stigi úrtökumótssins fyrir Evrópumótaröðina. Hann spilaði vel á loka hringnum en hann lék á 69 höggum og endaði á -2 höggum undir pari og jafn í 9-11 sæti. Hann spilaði hringina á 68, 77, 72 og 69 höggum...

Strákarnir allir áfram í Danmörku

Axel, Guðmundur og Haraldur eru allir að keppa á Race to Himmerland í Danmörku. Mótið er það næst síðasta á keppnistímabilinu á Nordic mótaröðinni. Það er mikil spenna um hvort Haraldur Franklín nái að vinna sér inn þáttökurétt á Challenge mótaröðinni. Sem stendur er Haraldur í...

Guðmundur Ágúst í 15 sæti þegar mótið er hálfnað

Guðmundur Ágúst er jafn í 15 sæti á Open Bretagne en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Guðmundur hefur spilað hringina tvo á -1 höggi undir pari og er 4 höggum á eftir efsta manni. Guðmundur hefur fengið tíu fugla, sex skolla og einn þrefaldan skolla...

Guðmundur Ágúst í fínum málum eftir tvo hringi

Guðmundur Ágúst er að keppa á KPMG Trophy í Belgíu en mótið er partur af Challenge mótaröðinni. Guðmundur byrjaði frábærlega en hann spilaði fyrsta hringinn á 63 höggum eða á 8 höggum undir pari en hann fékk átta fugla og engan skolla. Á öðrum hringnum...

Guðmundur Ágúst með góðan fyrsta hring í Austuríki

Guðmundur Ágúst er að spila á sínu fyrsta móti sem meðlimur á Challenge mótaröðinni en hann hefur sigrað á þremur mótum á Nordic mótaröðinni og þá fékk hann rétt til að spila á Challenge mótaröðinni. Guðmundur spilaði fyrsta hringinn á Euram Bank Open mótinu á -2...

Guðmundur Ágúst komst áfram eftir frábæran hring í Slóvakíu

Guðmundur Ágúst spilaði frábærtlega á öðrum hringi á D+D REAL Slovakia Challenge en mótið er hluti af Challenge mótaröðinni. Guðmundur Ágúst fékk engan skolla á öðrum hringnum en hann fékk fimm fugla. Hann hefur leik á þriðja hring í dag klukkan 6:30 á íslenskum tíma. Hann er jafn í...

Guðmundur Ágúst búinn með fyrsta hringinn í Slóvakíu

Guðmunudr Ágúst keppir á D+D Real Slovakia Challenge  en mótið er hluti af Challenge mótaröðinni en Guðmundur fékk boð um að taka þátt eftir frábæra frammistöðu á Nordic mótaröðinni. Hann lék fyrsta hringinn á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari. Hann fékk fjóra fugla, fjóra...

Guðmundur Ágúst efstur fyrir loka hringinn – Haraldur einnig ofarlega

Guðmundur Ágúst er efstur eftir tvo hringi á PGA Championship mótinu á Nordic mótaröðinni. Hann spilaði fyrstu tvo hringina á 67 höggum og er á -8 höggum undir pari og er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn sem spilaður er á morgun. Hann hefur fengið tíu...

Haraldur Franklín í efsta sæti – Guðmundur Ágúst í 10 sæti í Danmörku

Haraldur Franklín hefur spilað frábærlega á fyrstu tveimur hringjunum á Thisted Forsikring Championship en hann er á -8 höggum undir pari eftir tvo hringi og er með eins höggs forystu á næsta kylfing. Haraldur hefur fengið einn örn, sjö fugla og einn skolla á hringjunum tveimur. Guðmundur Ágúst...