Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Andri Þór og Guðmundur Ágúst búnir með fyrstu tvo hringina

Andri Þór og Guðmundur Ágúst eru búnir með fyrstu tvo hringina á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Mótið er spilað á Englandi. Andri hefur spilað hringina tvo á 79 og 71 höggi. Hann hefur fengið sex fugla, sjö skolla, einn tvöfaldan skolla og einn þrefaldan skolla. Guðmundur...

Guðmundur endaði í 10 sæti á Harboe Open

Guðmundur Ágúst endaði jafn í 10 sæti á Harboe Open en hann spilaði lokahringinn á 73 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Hann lauk leik á -5 höggum undir pari. Hann fékk tvo fugla og þrjá skolla á hringnum.   Hér er hægt að skoða lokastöðuna. ...

Guðmundur Ágúst í toppbáráttunni á Harboe Open

Guðmundur Ágúst hefur spilað vel á fyrstu tveimur hringjunum  á Harboe mótinu en mótið er hluti af Nordic mótaröðinni. Hann spilaði hringina tvo á 70 og 68 eða á -6 höggum undir pari. Hann er sem stendur jafn í 6 sæti en hann er fjórum höggum...

Guðmundur Ágúst endaði í topp 20 í Finnlandi

Guðmundur Ágúst spilaði á Timberwise Finnish Open mótinu en hann endaði jafn í 19 sæti. Hann spilaði á 216 höggum eða á pari vallarins en hann spilaði hringina á 73, 72 og 71. Guðmundur Ágúst fékk 13 fugla, 11 skolla og einn tvöfaldan skolla. Hér er hægt að...

Upplýsingar um Forskots-kylfingana um helgina

Það var mikið að gera hjá Forskots-kylfingunum um helgina. Hér er hægt að skoða fréttirnar um þau. Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá, Axel og Andri Þór kepptu á Securitasmótinu. Haraldur Franklín keppti á Nordic mótaröðinni.  Ólafía Þórunn spilaði í Kanada. Birgir Leifur spilaði í Tékklandi. ...

Forskotskylfingar keppa á Securitas mótinu í Grafarholtinu

Guðmundur Ágúst, Axel Bóasson , Andri Þór og Guðrún Brá eru öll að keppa í Securitas mótinu sem leikið er í Grafarholti. Guðrún Brá er í öðrusæti í kvennaflokki en hún spilaði á +4 höggum yfir pari. Hún fékk tvo fugla, fjóra skolla og einn tvöfaldan...

Guðmundur Ágúst í toppbáráttunni í Noregi

Guðmundur Ágúst er í toppbaráttunni í Noregi á Holtsmark Open en hann er á -5 höggum undir pari þegar síðustu 9 holurnar eru eftir. Hann er sem stendur á -1 á lokahringnum en hann er jafn í 12 sæti sem stendur.  Hann hefur fengið einn örn, níu...

Guðmundur Ágúst að spila vel í Noregi

Guðmundur Ágúst spilaði á 70 höggum á Holtsmark Open mótinu en hann er jafn í 22 sæti eftir fyrsta hringinn. Hann fékk fimm fugla, einn skolla og einn tvöfaldan skolla. Hann byrjar annan hringinn klukkan 12:30 á íslenskum tíma. Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. ...

Guðmudur Ágúst í toppbaráttunni í Svíþjóð

Guðmundur Ágúst er í toppbaráttunni á OnePartner Group Open en mótið er leikið á Knistad golf vellinum í Svíþjóð. Hann spilaði frábærlega í gær en hann lék á 65 höggum eða á - 7 höggum undir pari. Hann fékk sjö fugla á hringnum og engan...