Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Guðmundur Ágúst í toppbáráttunni í Noregi

Guðmundur Ágúst er í toppbaráttunni í Noregi á Holtsmark Open en hann er á -5 höggum undir pari þegar síðustu 9 holurnar eru eftir. Hann er sem stendur á -1 á lokahringnum en hann er jafn í 12 sæti sem stendur.  Hann hefur fengið einn örn, níu...

Guðmundur Ágúst að spila vel í Noregi

Guðmundur Ágúst spilaði á 70 höggum á Holtsmark Open mótinu en hann er jafn í 22 sæti eftir fyrsta hringinn. Hann fékk fimm fugla, einn skolla og einn tvöfaldan skolla. Hann byrjar annan hringinn klukkan 12:30 á íslenskum tíma. Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. ...

Guðmudur Ágúst í toppbaráttunni í Svíþjóð

Guðmundur Ágúst er í toppbaráttunni á OnePartner Group Open en mótið er leikið á Knistad golf vellinum í Svíþjóð. Hann spilaði frábærlega í gær en hann lék á 65 höggum eða á - 7 höggum undir pari. Hann fékk sjö fugla á hringnum og engan...

Guðrún Brá og Axel Íslandsmeistarara 2018

Guðrún Brá og Axel urðu í dag Íslandsmeistarar í golfi 2018. Guðrún Brá var með forystu allt mótið og endaði á +8 höggum yfir pari en hún vann með 11 höggum. Hún fékk tólf fugla, þrettán skolla, tvo tvöfalda skolla og einn þrefaldan skolla í...

Forskotskylfingarnir keppa á Íslandsmótinu í golfi

Það eru fimm Forskotskylfingar að keppa á Íslandsmótinu í golfi en það eru Andri Þór, Axel, Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá og Haraldur Franklín. Eftir tvo hringi er Guðrún Brá  jöfn í efsta sæti á +5 höggum yfir pari en hún spilaði annan hringinn á +5 höggum...

Forskotskylfingar á Íslandsmótinu í Höggleik

Það eru fimm Forskotskylfingar að keppa á Íslandsmótinu í höggleik sem fer fram í Vestmannaeyjum.  Kylfingarnir eru Andri Þór, Axel, Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá og Haraldur Franklín.  Fyrsti dagurinn var leikinn í dag en Guðrún Brá spilaði best í kvennaflokki, en hún lék á 70...

Guðmundur, Andri og Haraldur keppa í Svíþjóð

Guðmundur Ágúst, Andri Þór og Haraldur Franklín spiluðu í dag fyrsta hringinn á Camfil Nordic Championship mótinu en það er spilað í Svíþjóð. Guðmundur spilaði best þeirra og spilaði á +1 höggi yfir pari eða 73 höggum. Hann fékk þrjá fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla....

Guðmundur Ágúst og Andri Þór kepptu í Svíþjóð

Guðmundur Ágúst og Andri Þór töpuðu báðir 32 manna úrslitum í SM match en það er holukeppnismót á Ecco mótaröðinni. Andri Þór spilaði á móti Gustav Adell en leikurinn fór 5/4 fyrir Gustav Guðmundur Ágúst spilaði á móti Daniel Jennevret og endaði leikurinn 4/3 fyrir Daniel.   Hér er...

Guðmundur, Andri og Haraldur keppa í Svíþjóð

Andri Þór, Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín eru allir að keppa í Svíþjóð á  Pärnu Bay Golf Links Challenge en mótið er hluti af Nordic League. Guðmundur Ágúst spilaði best fyrsru tvo hringina en hann spilaði þá á -4 höggum undir pari eða 71 og 69 höggum....

Guðmundur Ágúst, Haraldur og Andri að keppa á Fjallbacka Open

Strákarnir Guðmundur Ágúst, Haraldur Franklín, og Andri Þór eru að keppa í Fjallbacka Open  en mótið er hluti af Nordic League mótaröðinni. Guðmundur Ágúst er að spila best af þeim en hann hefur leikið á -4 höggum undir pari á fyrstu tveimur hringjunum en hann er...