Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Haraldur Franklín komst áfram, Andri og Guðmundur misstu niðurskurðinn

Andri Þór, Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín spiluðu í dag annan hringinn á Willis Towers Watson Masters mótinu en mótið er hluti af Nordic League. Mótið er með punkta fyrirkomulagi en það eru 8 punktar fyrir albatross, 5 punktar fyrir örn, 2 punktar fyrir fugl, ekkert stig...

Forskot – átta atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóðnum

Nýverið var úthlutað úr Forskoti afrekssjóði kylfinga en alls átta atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Andri Þór Björnsson (GR) Axel Bóasson (GK) Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK). Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR) Haraldur Franklín Magnús (GR)   Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) Þetta er í sjöunda sinn...

Andri og Guðmundur áfram – Guðmundur með frábæran lokahring

Andri Þór og Guðmundur Ágúst komust í gegnum niðurskurðinn á Lakes Open mótinu en mótið er hluti af vetrarmótaröð Nordic mótaraðarinnar. Guðmundur spilaði frábærlega á lokahringnum en hann spilaði á 66 höggum eða á -5 höggum undir pari. Með þessum lokahring endaði hann í 12 sæti...

Strákarnir búnir með fyrsta hringinn á Lakes Open

Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús spiluðu í dag á fyrsta hringnum á Lakes Open en það er hluti af vetrarmótaröð Ecco Tour. Spilað er á Lumine á Spáni. Guðmundur spilaði best en hann lék á -2 höggum og er...

Guðmundur og Haraldur keppa á Spáni

Guðmundur Ágúst og Haraldur eru að keppa á Westin La Quinta mótinu en það er spilað á Spáni og er mótið hluti af Gecko mótaröðinni. Guðmundur spilaði á pari vallar en hann fékk fjóra fugla og fjóra skolla á hringnum. Hann er jafn í 11 sæti eftir...

Andri Þór og Guðmundur komast ekki áfram á annað stigið

Andri Þór og Guðmundur Ágúst komast ekki áfram á annað stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðinna. Andri lauk hringina fjóra á 294 höggum eða á + 6 höggum yfir pari. Hann var átta höggum frá því að komast áfram. Guðmundur náði ekki að komast í gegnum niðurskurðinn eftir...

Guðmundur og Andri búnir með fyrsta hringinn á úrtökumótinu

Guðmundur Ágúst og Andri Þór eru búnir að spila fyrsta hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðinna. Þeir eru við keppni á Abington í Englandi. Bæði Guðmundur og Andri spiluðu á 72 eða á pari vallarins á fyrsta hring. Guðmundur fékk þrjá fugla og þrjá skolla...