Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Mikil spenna á Securitasmótinu – Haraldur og Guðmundur í topp baráttunni

Haraldur Franklín og Guðmundur Ágúst voru í topp baráttunni á Securitasmótinu en mótið var síðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni. Mótið var spilað í Grafarholti. Haraldur Franklín var í forustu eftir tvo hringi en hann lék hringina þrjá á -7 höggum(66,68 og 72) undir pari. Hann endaði...

Guðmundur Ágúst klúbbmeistari GR

Guðmundur Ágúst sigraði Meistaramót GR um helgina. Hann spilaði hringina fjóra á 73,70,71 og 71. Hann endar mótið á -1 höggi undir pari. Hann vann með 7 högga en næsti kylfingur var á +6. Guðmundur fékk  tvo erni, 12 fugla og 15 skolla í mótinu....

Guðmundur efstur fyrir lokahringinn á Meistaramóti GR

Guðmunudr Ágúst er efstur fyrir lokahringinn á meistaramóti GR en hann hefur leikið hringina á pari vallarins. Hann er með eitt högg í forskot á næsta kylfing. Hann hefur leikið hringina á 73, 70 og 71 höggi....

Nóg að gera hjá Forskotskylfingunum, sex að keppa þessa helgina

Það eru sex forskotskylfingar að keppa þessa helgina. Ólafía keppir á Thornberry Creek LPGA classic en það er spilað í Wisconsin. Mótið er hluti af LPGA mótaröð kvenna. Hér er hægt að sjá skorið í mótinu.  Valdís keppir á Ladies Europeann Thailand Championship en mótið er hluti...