Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Guðmundur Ágúst klúbbmeistari GR

Guðmundur Ágúst sigraði Meistaramót GR um helgina. Hann spilaði hringina fjóra á 73,70,71 og 71. Hann endar mótið á -1 höggi undir pari. Hann vann með 7 högga en næsti kylfingur var á +6. Guðmundur fékk  tvo erni, 12 fugla og 15 skolla í mótinu....

Guðmundur efstur fyrir lokahringinn á Meistaramóti GR

Guðmunudr Ágúst er efstur fyrir lokahringinn á meistaramóti GR en hann hefur leikið hringina á pari vallarins. Hann er með eitt högg í forskot á næsta kylfing. Hann hefur leikið hringina á 73, 70 og 71 höggi....

Nóg að gera hjá Forskotskylfingunum, sex að keppa þessa helgina

Það eru sex forskotskylfingar að keppa þessa helgina. Ólafía keppir á Thornberry Creek LPGA classic en það er spilað í Wisconsin. Mótið er hluti af LPGA mótaröð kvenna. Hér er hægt að sjá skorið í mótinu.  Valdís keppir á Ladies Europeann Thailand Championship en mótið er hluti...

Axel endar í jafn 13 sæti á Borre Open, Andri Þór í 46 sæti

Axel Spilaði vel í Borre Open en hann lék lokahringinn á 73 höggum eða á pari vallarins. Hann lauk leik á -8 höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Andri Þór spilaði mótið á 3 yfir pari og...

Axel lék best strákanna í Noregi

Axel Bóasson lék best Forskotskylfingana í Noregi en þeir eru við keppni á Nordic League á móti sem heitir Borre Open. Axel lék fyrsta hringinn á 70 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hann fékk 4 fugla og einn skolla á hringnum. Hann er sem...

Guðmundur Ágúst komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Nordea Masters

Guðmundur Ágúst komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Nordea Masters en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Þetta er fyrsta mótið sem Guðmundur tekur þátt í á mótaröðinni en hann fékk þátttökurétt í gegnum forkeppni. Hann spilaði hringina tvo á 79 og 78 eða á +11...

Haraldur endaði í öðru sæti, Axel og Guðmundur í topp 16

Haraldur Franklín endaði í öðru sæti á Stora Hotellet Bryggan Fjällbacka mótinu en hann lék hringina þrjá á -10 höggum undir pari. Hann var tveimur höggum frá efsta manni. Haraldur lék lokahringinn á -2 höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla og tvo skolla á lokahringnum....