Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Guðmundur Ágúst keppir meðal þeirra bestu í Evrópu

Guðmundur Ágúst vann sér inn keppnisrétt á Nordea Masters sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Mótið er spilað í Malmö og er spilað á hinum fræga velli Barsebäck G&CC. Mótið er spilað daganna 1 - 4 júní. Guðmundur spilaði á 68 höggum eða á 5 höggum undir pari...

Axel og Haraldur á einum yfir pari eftir fyrsta hring

Axel og Haraldur Franklín spiluðu fyrsta hringinn á Bravo Tours Open mótinu á einum yfir pari en mótið er spilað í Danmörku. Þeir eru jafnir í níunda sæti. Axel fékk þrjá fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla. Haraldur fékk fjóra fugla þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla. Andri...

Strákarnir byrja á morgun

Andri Þór, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín byrja allir að keppa á morgun, miðvikudag. Þeir eru að taka þátt í Bravo Tours Open og er það spilað í Danmörku. Andri, Axel og Haraldur Franklín spila í fyrrir hádegi en Guðmundur Ágúst spilar eftir hádegi.   Hér er...

Haraldur endaði í 4 sæti á Spáni

Haraldur Franklín spilaði vel á lokahringnum á SGT Winter Series Lumine Hills Open en hann lék hringinn á 69 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hann endaði mótið á -6 höggum undir pari og þar með jafn í fjórða sæti. Hann fékk fimm fugla...

Andri með frábæran hring á Spáni, aðrir í kringum parið

Andri Þór spilaði frábærlega í gær á SGT Winter Series Lumine Hills Open en hann spilaði á 65 höggum eða á -7 höggum undir pari. Hann fékk einn örn, sex fugla og einn skolla á hringnum. Hann var í 3 sæti eftir fyrsta hringinn. Andri er...

Haraldur með flottan hring á Spáni, Andri komst einnig áfram

Haraldur spilaði frábærlega í dag en hann spilaði á -4 höggum undir pari og fór upp um 39 sæti. Hann er sem stendur jafn í 15 sæti en hann fékk sjö fugla og þrjá skolla á hringnum. Hann er samtals á -3 höggum undir pari...

Fjórir Íslendingar að keppa á Spáni

Fjórir íslenskir kylfingar eru að keppa á Spáni þessa daganna. Andri Þór, Axel, Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín eru allir við keppni á SGT Winter Series Lumine Lakes Open en það er þriðja mótið sem þeir taka þátt í árinu. Guðmundur Águst spilaði best strákanna en hann...