Guðrún Brá

Guðrún Brá í efsta sæti í Finlandi

Guðrún Brá spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Viaplay Ladies Finnish Open sem er hluti af LET Access mótaröðinni en hún spilaði á 67 höggum eða á -5 höggum undir pari. Hún er jöfn í fyrsta sæti en hún fékk fimm fugla á hringnum og engan skolla. Hér...

Frábæru móti lokið hjá Guðrúnu í Sviss

Guðrún Brá spilaði vel í Sviss þar sem hún endaði í 7 sæti eftir að hafa spilað á -1 höggi undir pari í mótinu. Mótið var spilað í Sviss og heitir Lavaux Ladies Championship en það er hluti af Access mótaröðinin. Hún spilaði hringina á 74,69 og...

Guðrún Brá með frábæran annan hring

Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði frábært golf á öðrum degi á Lavaux Ladies Championship en mótið er spilað í Sviss. Hún spilaði annan hringinn á 69 höggum og er samtals á 143 höggum eða á -1 höggi undir pari. Guðrún hefur fengið sex fugla, þrjá skolla og einn...

Guðrún og Valdís spila á Spáni

Guðrún Brá og Valdís Þóra eru að spila á Evrópumótaröðinni en mótið er spilað á Spáni. Þær eru að spila á Sotogrande vellinum sem er með þeim betri á Spáni. Guðrún Brá spilaði á +2 höggum yfir pari eða á 74 höggum en hún fékk fjóra...

Guðrún Brá hefur lokið leik í Sviss

Guðrún Brá spilaði frábærlega á öðrum hring í Sviss. Hún spilaði annan hringinn á 69 en það var besti hringurinn þann daginn. Hún var jöfn í 7 sæti eftir annan hringinn. Eftir annan hringinn þá var planið að spila þrjár umferðir af holukeppni en vegna veðurs...

Gúðrún Brá með ágætan hring í Sviss

Guðrún Brá spilaði fyrsta hringinn á VP Bank Ladies Open á 74 höggum en mótið er leikið í Sviss og er hluti af LET Access mótaröðinni. Hún er jöfn í 48 sæti eftir fyrsta hringinn en mótið er þrír hringir. Annar hringurinn er leikinn á morgun...

Atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóði Forskots

Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en alls fá sex atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum á árinu 2019. Þetta er í áttunda sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Kylfingarnir eru: Axel Bóasson, Golfklúbbnum Keili. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum...

Guðrún Brá hefur lokið leik á LETAS

Guðrún Brá spilaði í sínu seinasta móti á LETAS á árinu en hún spilaði á Santander Golf Tour LETAS en hún spilaði hringina þrjá á 70, 72 og 78 höggum en hún var í efsta sæti fyrir lokahringinn. Hún fékk 7 fugla, 7 skolla og...

Frábært mót hjá Guðrúnu Brá

Guðrún Brá endaði jöfn í fjórða sæti á Notteroy Open en mótið var leikið í Noregi. Hún spilaði hringina þrjá á 72, 70 og 73 höggum eða á -1 höggi undir pari. Hún fékk þrjá fugla og fjóra skolla á lokahringnum. Hér er hægt að skoða færslu frá...