Guðrún Brá

Forskot afreksjóður úthlutar styrkjum til 6 atvinnukylfinga árið 2020

Forskot afreksjóður úthlutar styrkjum til 6 atvinnukylfinga árið 2020   Nú hefur verið lokið við úthlutun úr Forskot afrekssjóð kylfinga vegna ársins 2020. Alls fá munu 6 atvinnukylfingar fá styrk úr sjóðnum á árinu 2020 og er þetta 9 árið í röð þar sem íslenskir afrekskylfingar fá...

Guðrún Brá komin á Evrópumótaröðina

Guðrún Brá mun spila á Evrópumótaröðinni 2020 eftir frábæra frammistöðu á úrtökumótinu. Í dag spilaði Guðrún Brá lokahringinn á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð Kvenna. Guðrún spilaði fínt golf í mótinu lauk leik á +3 höggum yfir pari á fimm hringjum. Hún spilaði lokahringinn á 75 höggum...

Guðrún Brá í góðri stöðu á úrtökumótinu

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í góðri stöðu á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna. Mótið er spilað á Spáni og hefur hún leikið tvo hringi af fimm. Hún er sem stendur í fjórða sæti en hún hefur spilað á 73 og 69 höggum. Hún hefur fengið átta...

Guðrún Brá að spila í Þýskalandi

Guðrún Brá spilaði fyrsta hringinn á Rügenwalder Mühle Ladies Open í Þýskalandi en hún spilaði hringinn á +2 höggum yfir pari. Hún fékk tvo fugla, tvo skolla og einn skramba. Guðrún Brá er jöfn í 43 sæti eftir fyrsta hringinn. Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. ...

Guðrún Brá hefur lokið leik í Englandi

Guðrún Brá spilaði á LET access mótaröðinni um helgina, mótið hét  WPGA International Challenge en hún lauk leik í 40 sæti en hún spilaði hringina þrjá á 73,74 og 77 höggum. Hún fékk átta fugla, fjórtán skolla og einn tvöfaldan skolla á hringjunum þremur. Hér má sjá...

Guðrún Brá um miðjan hóp í Tékklandi

Guðrún Brá spilaði ágætis golf í Tékklandi en hún var að keppa á Amundi Czech Ladies Challenge en mótið var hluti af LET Access mótaröðinni. Guðrún spilaði hringina þrjá á +2 höggum yfir pari. Hún endaði jöfn í 30 sæti, en hún fékk átta fugla og tíu...

Guðrún Brá spilaði á KPMG mótinu um helgina

Guðrún Brá spilaði á KPMG mótinu um helgina en mótið var hluti af mótaröð þeirra bestu. Hún spilaði á 6 höggum yfir pari í mótinu. Hún fékk tólf fugla, tólf skolla og þrjá tvöfalda skolla. Guðrún endaði í öðru sæti einu höggi á eftir Ragnhildi sem...

Guðrún Brá í efsta sæti í Finlandi

Guðrún Brá spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Viaplay Ladies Finnish Open sem er hluti af LET Access mótaröðinni en hún spilaði á 67 höggum eða á -5 höggum undir pari. Hún er jöfn í fyrsta sæti en hún fékk fimm fugla á hringnum og engan skolla. Hér...

Frábæru móti lokið hjá Guðrúnu í Sviss

Guðrún Brá spilaði vel í Sviss þar sem hún endaði í 7 sæti eftir að hafa spilað á -1 höggi undir pari í mótinu. Mótið var spilað í Sviss og heitir Lavaux Ladies Championship en það er hluti af Access mótaröðinin. Hún spilaði hringina á 74,69 og...