Guðrún Brá

Guðrún Brá komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Svíþjóð

Guðrún Brá spilaði um helgina á Turfman Allerum Open mótinu í Svíþjóð.  Hún spilaði báða hringina á 75 höggum eða á 6 höggum yfir pari. Guðrún fékk einn fugl og sjö skolla. Hún var þremur höggum frá niðurskurðinum. Hér er hægt að skoða lokastöðuna í mótinu. ...

Guðrún Brá byrjuð á öðru hring í Svíþjóð

Guðrún Brá er búin með þrjár holur á öðrum hring á Turfman Allerum Open mótinu en það er spilað í Svíþjóð. Hún er á pari vallarins eftir þrjár holur. Guðrún Brá spilaði fyrsta hringinn á 75 höggum eða á +3 höggum yfir pari. Hún fékk þrjá skolla...

Upplýsingar um Forskots-kylfingana um helgina

Það var mikið að gera hjá Forskots-kylfingunum um helgina. Hér er hægt að skoða fréttirnar um þau. Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá, Axel og Andri Þór kepptu á Securitasmótinu. Haraldur Franklín keppti á Nordic mótaröðinni.  Ólafía Þórunn spilaði í Kanada. Birgir Leifur spilaði í Tékklandi. ...

Forskotskylfingar keppa á Securitas mótinu í Grafarholtinu

Guðmundur Ágúst, Axel Bóasson , Andri Þór og Guðrún Brá eru öll að keppa í Securitas mótinu sem leikið er í Grafarholti. Guðrún Brá er í öðrusæti í kvennaflokki en hún spilaði á +4 höggum yfir pari. Hún fékk tvo fugla, fjóra skolla og einn tvöfaldan...

Guðrún Brá með flottan annan hring í Frakklandi

Guðrún Brá spilaði fínt golf á öðrum hring á Bossey Ladies Championship en hún spilaði á 70 höggum eða á -1 höggi undir pari. Hún fékk þrjá fugla og tvo skolla á hringnum. Hún er sems tendur jöfn í 12 sæti. Hún er byrjuð á lokahringnum...

Guðrún Brá byrjar vel í Frakklandi

Guðrún Brá spilaði vel í gær í Frakklandi en hún hóf leik á Bossey Ladies Championship mótinu. Hún spilaði á 70 höggum eða á einum undir pari vallarins og fékk hún fimm fugla og fjóra skolla. Hún hefur leik á öðrum hring klukkan 11:14 á íslenskum...

Guðrún Brá og Axel Íslandsmeistarara 2018

Guðrún Brá og Axel urðu í dag Íslandsmeistarar í golfi 2018. Guðrún Brá var með forystu allt mótið og endaði á +8 höggum yfir pari en hún vann með 11 höggum. Hún fékk tólf fugla, þrettán skolla, tvo tvöfalda skolla og einn þrefaldan skolla í...

Forskotskylfingarnir keppa á Íslandsmótinu í golfi

Það eru fimm Forskotskylfingar að keppa á Íslandsmótinu í golfi en það eru Andri Þór, Axel, Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá og Haraldur Franklín. Eftir tvo hringi er Guðrún Brá  jöfn í efsta sæti á +5 höggum yfir pari en hún spilaði annan hringinn á +5 höggum...

Forskotskylfingar á Íslandsmótinu í Höggleik

Það eru fimm Forskotskylfingar að keppa á Íslandsmótinu í höggleik sem fer fram í Vestmannaeyjum.  Kylfingarnir eru Andri Þór, Axel, Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá og Haraldur Franklín.  Fyrsti dagurinn var leikinn í dag en Guðrún Brá spilaði best í kvennaflokki, en hún lék á 70...