Guðrún Brá

Guðrún Brá í 14 sæti – Hola í höggi í dag

Guðrún Brá er jöfn í 14 sæti á Viaplay Ladies Finnish Open. Hún er á +3 eftir tvo hringi en hún spilaði hringina á 75 og 72 höggum. Á fyrri hringnum fékk hún fjóra fugla og sjö skolla en á öðrum hringnum fékk hún örn...

Valdís og Guðrún Brá náðu ekki að klára fyrsta hringinn

Valdís Þóra og Guðrún Brá náðu ekki að klára fyrsta hringinn á Jabra Ladies Open en Guðrún Brá er á -3 eftir 9 holur og Valdís er á +5 eftir 12 holur.  Guðrún Brá er jöfn í öðru sæti og Valdís í því 93 sæti. Hér er...

Guðrún Brá og Valdís Þóra komust ekki áfram á US Open mótið

Guðrún Brá og Valdís Þóra komust ekki í gegnum forkeppni fyrir US Open en leikið var á Englandi. Leikið var á Buckinghamshire golf vellinum en þær spiluðu 36 holur í dag. Guðrún Brá spilað hringina tvo á 78 og 79 höggum eða á 13 höggum yfir...

Guðrún Brá hefur lokið leik í Swiss

Guðrún Brá var að klára keppni á VP Bank Ladies Open en mótið er hluti af LET Access mótaröðinni en þetta mót var spilað í Sviss. Hún spilaði hringina þrjá á 71,72 og 76 höggum.  Þar með endaði hún á +3 höggum yfir pari samtals. Hún...

Valdís Þóra og Guðrún Brá komust ekki í gegnum niðurskurðinn

Valdís Þóra og Guðrún Brá komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Terre Blanche mótinu sem spilað var um helgina. Þetta var fyrsta mótið í ár á LET Access mótaröðinni. Valdís spilaði annan hringinn á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari. Hún fékk einn fugl og...

Forskot – átta atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóðnum

Nýverið var úthlutað úr Forskoti afrekssjóði kylfinga en alls átta atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Andri Þór Björnsson (GR) Axel Bóasson (GK) Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK). Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR) Haraldur Franklín Magnús (GR)   Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) Þetta er í sjöunda sinn...