Haraldur Franklín

Axel Bóasson spilaði best af strákunum

Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín spiluðu á  Jyske Bank Made in Denmark Qualifier en mótið var spilað á Silkeborg golfvellinum í Danmörku. Axel spilaði á 69, 69 og 70 eða á -8 höggum undir pari og endaði jafn í 9 sæti. Guðmundur Ágúst spilaði á...

Erfiðir dagar hjá strákunum á Ecco tour

Síðustu dagar voru erfiðir hjá strákunum en þeir voru að keppa á Bravo Tours open. Það voru Axel, Guðmundur og Haraldur sem tóku þátt en enginn þeirra komst í gegnum niðurskurðinn. Guðmundur Ágúst og Axel spiluðu fyrstu tvo hringina á +12 höggum yfir pari. Guðmundur Ágúst spilaði...

Axel, Haraldur og Guðmundur allir áfram í Þýskalandi

Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín komust allir áfram í næstu umferð á Masters of the Monsters Match Play mótinu en það er leikið í Þýskalandi. Fyrsta umferð mótsins var holukeppni en þeir unnu allir leikina sína og spila síðan næstu umferð í dag en hún...

Atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóði Forskots

Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en alls fá sex atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum á árinu 2019. Þetta er í áttunda sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Kylfingarnir eru: Axel Bóasson, Golfklúbbnum Keili. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum...

Annar hringurinn í gangi hjá strákunum á Spáni

Andri Þór, Axel, Gumundur Ágúst og Haraldur Franklín eru allir að keppa á  Lumine Lakes Open en mótið er hluti af Nordic mótaröðinni. Guðmunudr Ágúst lék best á fyrsta hringnum en hann var á -1 höggi undir pari og var jafn í  28 sæti eftir hringinn....

Guðmundur Ágúst með frábæran sigur á Nordic mótaröðinni

Guðmundur Ágúst sigraði nokkuð örugglega á Mediter Real Estate Masters mótinu en mótið er hluti af Nordic mótaröðinni. Guðmundur spilaði á 64, 70 og 66 höggum í mótinu eða -12 höggum undir pari. Hann sigraði með 3 höggum. Hann fékk einn örn, fimmtán fugla og fimm...

Guðmundur Ágúst efstur fyrir lokahringinn í móti á Nordic

Guðmundur Ágúst er efstur á Mediter Real Estate Masters mótinu en það er haldið á Spáni en er þrátt fyrir það hluti af Norddic mótaröðinni. Guðmunudr spilaði frábært golf á fyrsta hring eða á -8 höggum undir pari en spilaði annan hringinn á pari vallarins. Hann ...

Haraldur Franklín komst því miður ekki áfram á lokastigið

Haraldur Franklín komst því miður ekki áfram á lokastig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Hann spilaði lokahringinn á 75 höggum og endaði því mótið á -4 höggum undir pari en hann hefði þurft að enda á -8 höggum undir pari. Hann fékk einn fugl, tvo skolla og einn...

Haraldur Franklín er á -7 höggum undir pari fyrir lokahringinn

Haraldur Franklín er á -7 höggum undir pari eftir þrjá hringi á öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Hann hefur spilað á 72, 69 og 68 höggum. Hann er jafn í 22 sæti fyrir lokahringinn. Miðað við fjölda keppenda þarf Haraldur að vera í efstu 18 sætunum...