Haraldur Franklín

Forskot afreksjóður úthlutar styrkjum til 6 atvinnukylfinga árið 2020

Forskot afreksjóður úthlutar styrkjum til 6 atvinnukylfinga árið 2020   Nú hefur verið lokið við úthlutun úr Forskot afrekssjóð kylfinga vegna ársins 2020. Alls fá munu 6 atvinnukylfingar fá styrk úr sjóðnum á árinu 2020 og er þetta 9 árið í röð þar sem íslenskir afrekskylfingar fá...

Haraldur og Axel með á lokamóti ársins á Nordic

Haraldur Franklín og Axel eru meðal keppanda á lokamóti Nordic mótaraðarinnar en kylfingar fengu að vita fyrr í þessari viku að þeir sem eru í topp 5 eftir mótið munu fá keppnisrétt á Challenge mótaröðinni en 2017 var regla sett um það að þegar ef...

Strákarnir allir áfram í Danmörku

Axel, Guðmundur og Haraldur eru allir að keppa á Race to Himmerland í Danmörku. Mótið er það næst síðasta á keppnistímabilinu á Nordic mótaröðinni. Það er mikil spenna um hvort Haraldur Franklín nái að vinna sér inn þáttökurétt á Challenge mótaröðinni. Sem stendur er Haraldur í...

Haraldur Franklín í toppbaráttunni

Haraldur Franklín er einu höggi á eftir efsta sætinu á Lindbytvätten Masters en hann er á -12 höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Það er einn hringur eftir af mótinu og Haraldur er búinn að fá einn örn, tólf fugla og tvo skolla. Axel Bóasson komst ekki...

Haraldur Franklín ofarlega í Finlandi

Haraldur Franklín og Axel eru við keppni á Timberwise Finnish Open en mótið er hluti af Nordic mótaröðinni. Haraldur spilaði fyrstu tvo hringina á fjórum höggum undir pari en hann er jafn í 10 sæti fyrir lokahringinn. Hann hefur fengið tíu fugla og sex skolla á hringjunum...

Haraldur og Axel spiluðu í Danmörku

Haraldur Frnaklín og Axel Bóasson spiluðu á Esbjerg Open og spilaði Haraldur frábærlega. Haraldur endaði mótið á +1 höggi yfir pari og endaði einn í 3 sæti. Haraldur fékk einn örn, sjö fugla og tíu skollar á hringjunum þremur. Með þessu þá er Haraldur kominn upp...

Mikill fuglasöngur hjá Haraldi Franklín

Haraldur Franklín endaði jafn í 6 sæti á Braviken Open. Hann spilaði á -18 höggum undir pari á þremur hringjum. Það var frábært skor í mótinu og vannst mótið á 23 höggum undir pari. Haraldur fékk einn örn, tuttugu fugla og fjóra skolla á hringjunum þremur. Hér...

Haraldur í toppbaráttunni í Svíþjóð

Haraldur Franklín er í toppbaráttunni á Braviken Open en hann spilaði fyrstu tvo hringina á -13 höggum undir pari og var jafn í þriðja sæti fyrir lokahringinn. Lokahringurinn hófst í morgun og sem stendur er Haraldur jafn í fjórða sæti. Hann er á -17 höggum...

Haraldur Franklín efstur fyrir lokahringinn – Axel 3 höggum á eftir

Það er sannkallaður Forskots slagur í Svíþjóð þar sem Haraldur Franklín og Axel keppast um sigurinn á Camfil Nordic Championship mótinu en Haraldur Franklín er í efsta sæti á 10 höggum undir pari en hann lék annan hringinn á 3 höggum undir pari.  Hann fékk sjö...