Haraldur Franklín

Guðmundur Ágúst með frábæran sigur á Nordic mótaröðinni

Guðmundur Ágúst sigraði nokkuð örugglega á Mediter Real Estate Masters mótinu en mótið er hluti af Nordic mótaröðinni. Guðmundur spilaði á 64, 70 og 66 höggum í mótinu eða -12 höggum undir pari. Hann sigraði með 3 höggum. Hann fékk einn örn, fimmtán fugla og fimm...

Guðmundur Ágúst efstur fyrir lokahringinn í móti á Nordic

Guðmundur Ágúst er efstur á Mediter Real Estate Masters mótinu en það er haldið á Spáni en er þrátt fyrir það hluti af Norddic mótaröðinni. Guðmunudr spilaði frábært golf á fyrsta hring eða á -8 höggum undir pari en spilaði annan hringinn á pari vallarins. Hann ...

Haraldur Franklín komst því miður ekki áfram á lokastigið

Haraldur Franklín komst því miður ekki áfram á lokastig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Hann spilaði lokahringinn á 75 höggum og endaði því mótið á -4 höggum undir pari en hann hefði þurft að enda á -8 höggum undir pari. Hann fékk einn fugl, tvo skolla og einn...

Haraldur Franklín er á -7 höggum undir pari fyrir lokahringinn

Haraldur Franklín er á -7 höggum undir pari eftir þrjá hringi á öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Hann hefur spilað á 72, 69 og 68 höggum. Hann er jafn í 22 sæti fyrir lokahringinn. Miðað við fjölda keppenda þarf Haraldur að vera í efstu 18 sætunum...

Haraldur Franklín í góðri stöðu eftir 3 hringi

Haraldur Franklín er í góðri stöðu eftir þrjá hringi á fyrsta sigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Hann hefur spilað hringina þrjá á 69,70 og 69 höggum. Hann er sem stendur jafn í 18 sæti en það eru efstu 25 sem komast áfram á næsta stig. Hann hefur...

Axel og Haraldur spiluðu á Englandi

Axel og Haraldur Franklín spiluðu á Bridgestone Challenge á Englandi. Mótið er hluti af Challenge mótaröðinni en þetta er fyrsta mót Haraldar á Challenge mótaröðinni. Haraldur spilaði fyrstu tvo hringina á 73 og 69 höggum eða á pari vallarins. Haraldur fékk sex fugla, fjóra skolla...

Upplýsingar um Forskots-kylfingana um helgina

Það var mikið að gera hjá Forskots-kylfingunum um helgina. Hér er hægt að skoða fréttirnar um þau. Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá, Axel og Andri Þór kepptu á Securitasmótinu. Haraldur Franklín keppti á Nordic mótaröðinni.  Ólafía Þórunn spilaði í Kanada. Birgir Leifur spilaði í Tékklandi. ...

Haraldur Franklín spilaði í Svíþjóð um helgina

Haraldur Franklín spilaði ekki eins og best verður á kosið en hann lék á 74 og 73 höggum eða á +7 höggum yfir pari á Åhus KGK ProAm mótinu. Hann komst því miður ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann var aðeins einu höggi frá því að komast...

Haraldur Franklín spilar á Ahus KGK ProAm mótinu

Haraldur Franklín spilaði í dag fyrsta hringinn á Ahus KGK ProAm mótinu en það er leikið í Svíþjóð. Hann spilaði hringinn á 74 höggum eða á + 4 höggum yfir pari.  Hann fékk þrjá fugla, fimm skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum.  Hér er hægt að skoða...