Haraldur Franklín

Guðrún Brá og Axel Íslandsmeistarara 2018

Guðrún Brá og Axel urðu í dag Íslandsmeistarar í golfi 2018. Guðrún Brá var með forystu allt mótið og endaði á +8 höggum yfir pari en hún vann með 11 höggum. Hún fékk tólf fugla, þrettán skolla, tvo tvöfalda skolla og einn þrefaldan skolla í...

Forskotskylfingarnir keppa á Íslandsmótinu í golfi

Það eru fimm Forskotskylfingar að keppa á Íslandsmótinu í golfi en það eru Andri Þór, Axel, Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá og Haraldur Franklín. Eftir tvo hringi er Guðrún Brá  jöfn í efsta sæti á +5 höggum yfir pari en hún spilaði annan hringinn á +5 höggum...

Forskotskylfingar á Íslandsmótinu í Höggleik

Það eru fimm Forskotskylfingar að keppa á Íslandsmótinu í höggleik sem fer fram í Vestmannaeyjum.  Kylfingarnir eru Andri Þór, Axel, Guðmundur Ágúst, Guðrún Brá og Haraldur Franklín.  Fyrsti dagurinn var leikinn í dag en Guðrún Brá spilaði best í kvennaflokki, en hún lék á 70...

Haraldur Franklín spilaði í dag fyrsta hringinn á Opna Breska

Haraldur Franklín spilaði í dag fyrsta hringinn á Opna Breska en mótið er spilað á Carnoustie golfvellinum í Skotlandi. Hann spilaði hringinn á 72 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Hann spilaði fyrri níu holurnar á 40 höggum eða á +4 höggum yfir pari og...

Haraldur Franklín að hefja leik á Opna Breska

Haraldur Franklín er að hefja leik í þessum skrifuðu orðum á Opna Breska meistaramótinu en þetta er í fyrsta skiptið sem karlkynskylfingur tekur þátt í risamóti. Haraldur spilar með kylfingum frá Suður Afríku og Englandi. Hér er hægt að fylgjast með stöðunni í mótinu.  Einnig er Golfsambandið með...

Haraldur komst í gegnum niðurskurðinn, Guðmundur og Andri úr leik

Haraldur Franklín, Guðmundur Ágúst og Andri Þór spiluðu í dag annan hringinn á Camfil Nordic Championship mótinu en mótið er hluti af Nordic mótaröðinni. Haraldur Franklín spilaði best í dag en hann spilaði á -3 höggum undir pari og er því á -1 höggi undir pari....

Guðmundur, Andri og Haraldur keppa í Svíþjóð

Guðmundur Ágúst, Andri Þór og Haraldur Franklín spiluðu í dag fyrsta hringinn á Camfil Nordic Championship mótinu en það er spilað í Svíþjóð. Guðmundur spilaði best þeirra og spilaði á +1 höggi yfir pari eða 73 höggum. Hann fékk þrjá fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla....

Haraldur Franklín mun spila á Opna breska meistaramótinu

Haraldur Franklín spilaði í gær á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið en hann komst áfram með því að spial tvo hringi á -2 höggum undir par en mikill vindur var á vellinum í gær. Hann lék á Prince's Golf Club í Kent á Englandi. Haraldur fékk...

Haraldur í 10 sæti fyrir lokahringinn – Andri Þór úr leik

Haraldur Franklín og Andri Þór spiluðu í dag annan hringinn á Jyske Bank PGA Championship mótinu en Haraldur var jafn í öðru sæti eftir fyrsta hringinn en Andrí þór var með neðstu mönnum og því ljóst að Andri þurfti að spila frábært golf til að eiga...

Frábær hringur hjá Haraldi en Andri Þór átti slæman dag

Haraldur Franklín og Andri þór eru að keppa á Jyske Bank PGA Championship en mótið er leikið í Danmörku. Haraldur spilaði frábært golf en hann spilaði á 66 höggum eða á -6 höggum undir pari. Hann fékk sjö fugla og einn skolla á hringnum og er...