Haraldur Franklín

Haraldur og Axel spiluðu vel á fyrsta hringnum í Svíþjóð

Haraldur Franklín og Axel eru að keppa á lokamóti  Nordic League mótaraðarinnar. Mótið heitir SGT Tourfinal Åhus KGK ProAm og er leikið á Kristianstads Golfklubb i Åhus. Haraldur lék á 72 höggum eða á tveimur höggum yfir pari. Hann fékk fjóra fugla, tvo skolla og tvo tvöfalda...

Axel bestur meðal íslensku strákanna í Svíþjóð

Axel, Andri Þór, Guðmundur Ágústog Haraldur Franklín eru allir að keppa í Svíþjóð um helgina. Fyrsti hringurinn var leikinn í dag og Axel lék best en hann lék á 70 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hann fékk fimm fugla og tvo skolla. Hann...

Guðmundur Ágúst efstur í Finnlandi af Íslendingunum

Guðmundur Ágúst, Andri Þór, Axel og Haraldur eru allir við keppni í Finnlandi. Þeir eru að keppa á Polarputki Finnish Open en mótið er spilað á Kullo Golf Club. Eftir tvo hringi af þremur er Guðmundur Ágúst jafn í 16 sæti á samtals -4 höggum undir...

Mikil spenna á Securitasmótinu – Haraldur og Guðmundur í topp baráttunni

Haraldur Franklín og Guðmundur Ágúst voru í topp baráttunni á Securitasmótinu en mótið var síðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni. Mótið var spilað í Grafarholti. Haraldur Franklín var í forustu eftir tvo hringi en hann lék hringina þrjá á -7 höggum(66,68 og 72) undir pari. Hann endaði...