Óflokkað

Haraldur Franklín í efsta sæti – Guðmundur Ágúst í 10 sæti í Danmörku

Haraldur Franklín hefur spilað frábærlega á fyrstu tveimur hringjunum á Thisted Forsikring Championship en hann er á -8 höggum undir pari eftir tvo hringi og er með eins höggs forystu á næsta kylfing. Haraldur hefur fengið einn örn, sjö fugla og einn skolla á hringjunum tveimur. Guðmundur Ágúst...

Hvernig var helgin hjá Forskots-kylfingunum?

Hér er hægt að sjá hvernig Forskots kylfingunum  gekk um helgina.   Guðmundur Ágúst endaði í topp 20 í Finnlandi Ólafía Þórunn spilaði hringina tvo á pari í Portland   Axel komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Frakklandi   Guðrún Brá komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Svíþjóð   Birgir Leifur hætti keppni vegna...

Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn á KPMG Womens PGA mótinu

Ólafía Þórunn spilaði á KPMG Womens PGA Championship mótinu um helgina en mótið er eitt af fimm stórmótunum hjá konunum. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á 73 höggum og síðari hringinn á 75 höggum. Hún endaði því á +4 höggum yfir pari en niðurskurðurinn var við...

Ólafía Þórunn búin með fyrsta hringinn í Arkansas

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á Walmart NW Arkansas mótinu á 69 höggum en hún er í 59 sæti. Það eru spilaðir 3 hringir í mótinu og annar ringur mótsins er spilaður í dag. Hún fékk þrjá fugla og einn skolla á hringnum. Hér er hægt að...

Ólafía Þórunn með frábæran hring á Kia Classic

Ólafía Þórunn spilaði frábærlega á þriðja hring en hún lék á -4 höggum undir pari eða 68 höggum. Hún fór upp í 35 sæti með þessum hring. Hún fékk átta fugla og fjóra skolla á hringnum en þar af fékk hún fimm fugla á sex holum...

Guðmundur Ágúst keppir meðal þeirra bestu í Evrópu

Guðmundur Ágúst vann sér inn keppnisrétt á Nordea Masters sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Mótið er spilað í Malmö og er spilað á hinum fræga velli Barsebäck G&CC. Mótið er spilað daganna 1 - 4 júní. Guðmundur spilaði á 68 höggum eða á 5 höggum undir pari...

Ólafía komst ekki í gegnum seinni niðurskurðinn

Því miður komst Ólafía ekki í gengum seinni niðurskurðinn á Volunteers of America mótinu sem spilað er í Texas. Hún spilaði hringina þrjá á 74, 67, og 79 höggum. Hún lék ekki vel á þriðja hringnum en hún fékk ein fugl, tvo skolla, tvo tvöfalda skolla og...

Valdís Þóra hefur leik í Frakklandi

Valdís Þóra spilar í dag á Terre Blanche Ladies Open sem spilað er í Frakklandi. Mótið er spilað Golf de Terre Blanche vellinum. Valdís hefur leik klukkan 11:37 á íslenskum tíma. Hér er hægt að sjá skorið í mótinu.  Hér er hægt ða sjá færslu sem Valdís setti inn...

Valdís Þóra á leiðinni til Ástralíu

Valdís Þóra lagði í dag af stað til Ástralíu. Hún keppir á sínu fyrsta móti á í næstu viku. Mótið hefst 9 febrúar á 13th Beach Golf Links. Þess má geta að það eru nokkrar frá LPGA mótaröðinni að keppa í þessu móti en LPGA spilar...