Ólafía Þórunn

Ólafía Þórunn spilaði vel á fyrsta hring US Open mótssins

Ólafía Þórunn spilaði vel á fyrsta hring US Open mótssins en hún spilaði á 72 höggum eða á  pari vallarins. Hún er sem stendur jöfn í 25 sæti. Hún fékk tvo fugla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Frábær spilamennska hjá Ólafíu Þórunni en hún spilar annan...

Ólafía Þórunn spilaði vel á fyrsta hring á Volvik mótinu

Ólafía Þórunn spilaði í dag fyrsta hringinn á Volvik Championship en mótið er haldið í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Hún spilaði hringinn á 71 höggi eða á -1 höggi undir pari. Ólafía Þórunn er sem stendur jöfn í 50 sæti eftir fyrsta daginn en hún fékk...

Ólafía Þórunn byrjaði með látum í Texas

Ólafía Þórun spilaði frábært golf á öðrum hring á Volunteers of America LPGA mótinu en mótið er spilað í Texas, Bandaríkjunum.  Hún spilaði á 67 höggum eða -5 höggum undir pari. Ólafía fékk litla hvíld milli hringja því hún byrjaði á öðrum hring stuttu seinna því...

Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn Í LA

Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Hugl- JBTC mótinu í Los Angeles. Hún spilaði annan hringinn á 77 höggum eða á + 6 höggum yfir pari. Hún fékk einn fugl, fimm skolla og einn tvöfaldan skolla í mótinu. Hún endaði jöfn í 123 sæti sex...

Ólafía Þórunn í erfið leikum á fyrsta hring í Los Angeles

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á HUGL-JTBC mótinu en það er spilað í Los Angeles. Hún spilaði hringinn á 75 höggum eða á +4 höggum yfir pari. Hún fékk tvo fugla, fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Sem stendur er hún jöfn í 96...

Ólafía mun betri á öðrum hring á Lotte Championship

Ólafía Þórunn spilaði mun betur á öðrum hring á Lotte Championship mótinu en það er spilað á Havaí. Hún spilaði fyrri hringin á 81 höggi eða á 9 höggum yfir pari en síðari hringinn á 73 höggum eða á einum yfir pari. Samtals spilaði hún á...

Erfiður dagur hjá Ólafíu á Ana Inspiration

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á Ana Inspiration á 78 höggum eða á +6 höggum yfir pari. Hún var jöfn í 56 sæti fyrir annan hringinn en hún endaði jöfn í 104 sæti. Hún fékk einn fugl, þrjá skolla og tvo tvöfalda skolla. Hér er hægt að...

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic en hún spilaði annan hringinn á 71 höggi eða á -1 höggi undir pari. Hún fékk tvo fugla og einn skolla á hringnum. Hún er að hefja þriðja hringinn í þessum skrifuðu orðum en það verður gaman...

Ólafía búin með skrautlegan hring í Kaliforníu

Ólafía Þórunn spilaði í dag fyrsta hringinn á Kia Classic en mótið er spilað í Carlsbad en mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Hún spilaði hringinn á 73 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Ólafía fékk einn örn, þrjá fugla, fjóra fugla og einn tvöfaldan...