Ólafía Þórunn

Ólafía Þórunn hefur lokið leik á US open

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á US Open á 76 höggum en hún endaði mótið á samtals +5 höggum yfir pari. Hún endaði jöfn í 76 sæti eða 2 höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía fékk einn fugl og sex skolla á lokahringnum. Hér...

Ólafía Þórunn spilar á LPGA mótaröðinni um helgina

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á Pure Silk Championship mótið er hluti af LPGa mótaröðinni en hún spilaði hringinn á 73 höggum.  Hún fékk einn fugl og þrjá skolla á hringnum. Ólafía hefur leik á öðrum hring klukkan 13:05 á íslenskum tíma. Hér er hægt að skoða...

Ólafía Þórunn kemst í gegnum niðurskurðinn á Symetra Classic

Ólafía Þórunn spilaði á 74 og 75 höggum á fyrstu tveimur hringjunum á Symetra Classic en hún er jöfn í 57 sæti eftir fyrstu tvo hringina. Lokahringurinn er spilaður á morgun. Hún hefur fengið fimm fugla og tíu skolla á fyrstu tveimur hringjunum. Hér er hægt að...

Ólafía spilaði annan hringinn á 71 höggi

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á IOA Invitational en það er hluti af Symetra mótaröðinni. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á 73 höggum og annan hringinn á 71 höggi. Hún er samtals á pari vallarins og jöfn í 30 sæti. Hún hefur fengið fimm fugla og simm...

Atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóði Forskots

Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en alls fá sex atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum á árinu 2019. Þetta er í áttunda sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Kylfingarnir eru: Axel Bóasson, Golfklúbbnum Keili. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum...

Ólafía Þórunn spilaði á Symetra mótaröðinni um helgina

Ólafía Þórunn spilaði á Symetra mótaröðinni um helgina en hún var leikin í Beaumont, Kaliforníu. Ólafía spilaði hringina þrjá á 74,73 og 86 höggum en hún spilaði ekki nógu vel á lokahringnum. Skorið á lokahringnum var mun hærra en daganna á undan en það voru...

Ólafía Þórunn hefur lokið leik á úrtökumótinu fyrir LPGA

Ólafía Þórunn spilaði í dag seinasta hringinn á lokastigi úrtökumótsins fyrir LPGA. Hún spilaði hringina átta á 604 höggum eða á 28 höggum yfir pari. Hringirnir átta voru 76,77,72, 75,78, 74, 72 og 80. Ólafía endaði í 93 sæti  en hún var 18 höggum frá því...

Ólafía Þórunn búin með fjóra hringi á úrtökumótinu

Ólafía Þórunn er búin með fjóra af átta hringjum á lokastigi úrtökumótsins fyrir LPGA mótaröðina 2019. Hún spilaði hringina fjóra á 12 höggum yfir pari eða á 76,77,72 og 75 höggum. Mótið er spilað á Pinehurst í Norður Karólínu. Hún er jöfn í 81 sæti en...

Ólafía Þórunn búinn með fyrsta hringinn af átta

Ólafía Þórunn spilaði í dag fyrsta hringinn af átta á úrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina. Mótið er spilað á Pinehurts svæðinu en mótið eru 8 hringir á 11 dögum. Ólafía byrjaði í dag og spilaði á 76 höggum eða á +4 höggum yfir pari. Hún fékk einn...

Ólafía Þórunn spilaði lokahringinn á Estrella Damm Ladies Open parinu

Ólafía Þórunn spilaði lokahringinn á Estrella Damm Ladies Open á pari vallarins en hún endaði mótið á þremur höggum undir pari. Hún fékk þrjá fugla og þrjá skolla á lokahringnum. Hún endaði jöfn í 50 sæti í mótinu. Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu. ...